Neðanmáls
a Asher Goldenberg segir í bók sinni Metre and Its Significance in the Bible (á hebresku) að á tímum fyrra musterisins hafi verið algengt að gefa sérnöfnum lengri mynd, að fella inn í þau hluta af fjórstafanafninu til að tjá hollustu við Jehóva. Hann segir að „í 5. Mósebók breyti Móse nafni Hósea ben-Nún í ‚Jehosúa‘ þegar hann sendi hann út til njósna; þannig sá hann fyrir að [Jósúa] myndi ekki svíkja [Jehóva].“