Neðanmáls
f Prófessor Walter L. Liefeld skrifar: „Það er áreiðanlega hægt að ganga út frá því að spár Jesú hafi falið í sér tvö stig: (1) atburði ársins 70 í sambandi við musterið og (2) atburði fjarlægrar framtíðar sem lýst er með málfari opinberunarbókar.“ Biblíuskýringarit í ritstjórn J. R. Dummelows segir: „Margar alvarlegustu ráðgáturnar í sambandi við þessa miklu ræðu hverfa þegar haft er í huga að Drottinn okkar var ekki að tala um einn atburð heldur tvo, og að sá fyrri var táknrænn fyrir þann síðari . . . sérstaklega [Lúkas] 21:24, sem talar um ‚tíma heiðingjanna,‘ . . . setur ótiltekið tímabil milli falls Jerúsalem og heimsendis.“