Neðanmáls
c Gyðingasagnfræðingurinn Jósefus á fyrstu öld greinir svo frá að Salóme, systir Heródesar konungs, hafi sent eiginmanni sínum „skjal er leysti upp hjónaband þeirra, en það var ekki samkvæmt lögum Gyðinga. Því að við leyfum (aðeins) manninum að gera slíkt.“ — Jewish Antiquities, XV, 259 [vii, 10].