Neðanmáls
d Það verður æ algengara að aðalþátturinn eða virki efnisþátturinn í stungulyfjum sé framleiddur með efnasmíði en ekki unninn úr blóði. Í sumum tilfellum getur hins vegar verið lítið eitt af einhverjum blóðþætti, svo sem albúmíni, í lyfinu. — Sjá „Spurningar frá lesendum“ í Varðturninum 1. febrúar 1995.