Neðanmáls
a Hægt er að lesa ævisögur sumra þessara bræðra í eftirfarandi tölublöðum Varðturnsins á ensku: Thomas J. Sullivan (15. ágúst 1965), Klaus Jensen (15. október 1969), Max Larson (1. september 1989), Hugo Riemer (15 september 1964) og Grant Suiter (1. september 1983).