Neðanmáls
a Sumir biblíufræðingar halda því fram að Júdas hafi vitnað í apókrýfubók sem er kölluð Enoksbók. En hún er staðlaus bók af óþekktum uppruna sem er ranglega eignuð Enok. Í bókinni er farið rétt með spádóm Enoks en tilvitnunin getur verið komin úr fornri heimild sem er glötuð núna – hvort sem hún var rituð eða varðveittist í munnlegri geymd. Júdas kann að hafa stuðst við sömu fornu heimild eða heyrt um Enok af Jesú sem fylgdist með ævi Enoks frá himnum.