Neðanmáls
a Við hugsum oft um Jehóva sem skapara okkar og alvaldan Drottinn. En við höfum einnig góðar ástæður til að líta á hann sem kærleiksríkan og umhyggjusaman föður. Við skoðum þessar ástæður í greininni. Við skoðum líka hvers vegna við getum verið viss um að Jehóva yfirgefi okkur aldrei.