-
Það sem Biblían segir um líf og dauðaVarðturninn (almenn útgáfa) – 2017 | Nr. 4
-
-
BIBLÍAN SKÝRIR MYNDINA
Í sköpunarsögu Biblíunnar segir: „Þá mótaði Drottinn Guð manninn af moldu jarðar og blés lífsanda í nasir hans. Þannig varð maðurinn lifandi vera.“ Orðalagið „lifandi vera“ er þýðing á hebreska orðinu nefes,a sem merkir bókstaflega „vera sem andar“. – 1. Mósebók 2:7.
Biblían segir að maðurinn sé greinilega ekki skapaður með ódauðlega sál heldur að hver og einn maður sé „lifandi vera“. Þess vegna er orðalagið „ódauðleg sál“ ekki að finna í neinum biblíutexta.
-
-
Það sem Biblían segir um líf og dauðaVarðturninn (almenn útgáfa) – 2017 | Nr. 4
-
-
a Sumar biblíuþýðingar, eins og íslenska biblían frá 1981, þýða orðið nefes „lifandi sál“. Það sama er að segja um King James Version og hina kaþólsku Douay Version.
-