-
Hvað segir Biblían um fóstureyðingar?Biblíuspurningar og svör
-
-
Í lögum Guðs til Ísraelmanna sagði: „Fljúgist menn á og rekist á þungaða konu svo að [barnið fæðist fyrir tímann, Nýheimsþýðing Biblíunnar] án þess að annar skaði hljótist af skal sá sem olli greiða þær bætur sem eiginmaður hennar ákveður. Hann skal greiða bætur frammi fyrir dómurum. En hljótist skaði af skaltu láta líf fyrir líf.“ – 2. Mósebók 21:22, 23.a
-
-
Hvað segir Biblían um fóstureyðingar?Biblíuspurningar og svör
-
-
a Samkvæmt sumum biblíuþýðingum virðist mestu máli skipta í þessum lögum hvað hendir móðurina, ekki fóstrið. En í hebreska textanum er átt við slys sem verður annaðhvort móður eða barni að bana.
-