-
Virðir þú lífið á sama hátt og Guð gerir?„Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“
-
-
16. Hvaða frumregla gildir um fóstureyðingar? (Sjá einnig neðanmálsgrein.)
16 Ófædd börn í móðurkviði eru líka dýrmæt í augum Guðs. Ef einhver skaðaði ófríska konu og hún eða barn hennar dó af völdum þess taldist hann manndrápari í augum Guðs og þurfti að gjalda „líf fyrir líf“.c (2. Mósebók 21:22, 23) Við getum rétt ímyndað okkur hvernig Jehóva hlýtur að vera innanbrjósts að horfa upp á óteljandi fóstureyðingar á ári hverju — horfa upp á það hvernig óteljandi ófæddum börnum er fórnað, oft í þægindaskyni eða til þess að fólk geti lifað lauslátu lífi.
-
-
Virðir þú lífið á sama hátt og Guð gerir?„Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“
-
-
c Í biblíuorðabókum kemur fram að miðað við orðalag hebreska textans sé „óraunhæft að líta svo á að orðið ‚skaði‘ eigi við konuna eina“. Það vekur einnig athygli að ekki kemur fram í Biblíunni að dómur Jehóva sé háður því hve gamalt fóstrið er.
-