-
Byggðu upp traust til Jehóva með því að nema orð hans ötullegaVarðturninn – 1989 | 1. mars
-
-
Að ‚hugfesta‘ orð Guðs
3, 4. (a) Hvað áttu Ísraelsmenn að ‚hugfesta‘ og hvað fólst í því? (b) Hvernig heimfærðu síðari tíma kynslóðir heilræði Móse?
3 Móse áminnti Ísraelsmenn um að ‚hugfesta‘ ekki aðeins hið hrífandi ljóð hans heldur öll hin helgu rit. Þeir áttu að „beina hjarta sínu að“ því (NW), „hlýða nákvæmlega“ (Today’s English Version) eða „ígrunda“ (The Living Bible) lögmál Guðs. Aðeins með því að kunna góð skil á því gætu þeir ‚boðið börnum sínum að halda öll orð þessa lögmáls.‘ Í 5. Mósebók 6:6-8 skrifaði Móse: „Þessi orð, sem ég legg fyrir þig í dag, skulu vera þér hugföst. Þú skalt brýna þau fyrir börnum þínum . . . Þú skalt binda þau til merkis á hönd þér og hafa þau sem minningarbönd á milli augna þinna.“
-
-
Byggðu upp traust til Jehóva með því að nema orð hans ötullegaVarðturninn – 1989 | 1. mars
-
-
5. Hvernig bar að skilja orð Móse í 5. Mósebók 6:6-8?
5 Nei, lögmál Guðs átti ekki að vera bundið bókstaflega við hönd þeirra eða enni heldur vera þeim ‚hugfast,‘ vera ‚í hjarta þeirra.‘ Ef þeir ekki aðeins tileinkuðu sér þekkingu á því heldur mætu það að verðleikum yrði það þeim alltaf fyrir hugskotssjónum, líkt og væri það skrifað á steintöflu fyrir augum þeirra eða bundið við hendur þeirra.
-