-
Vertu „kostgæfinn til góðra verka“Varðturninn – 2009 | 15. júní
-
-
4, 5. Hvernig sýndu fjórir Júdakonungar að þeir voru kostgæfnir til góðra verka?
4 Asa, Jósafat, Hiskía og Jósía beittu sér allir fyrir átaki til að uppræta skurðgoðadýrkun í Júda. Asa „lét fjarlægja útlend ölturu og fórnarhæðirnar, braut merkisteinana og hjó niður Asérustólpana“. (2. Kron. 14:2) Jósafat, sem var líka kappsamur í tilbeiðslunni á Jehóva, „fjarlægði . . . fórnarhæðirnar og Asérustólpana frá Júda“. — 2. Kron. 17:6; 19:3.a
-
-
Vertu „kostgæfinn til góðra verka“Varðturninn – 2009 | 15. júní
-
-
a Vera má að Asa hafi fjarlægt fórnarhæðir þar sem falsguðir voru dýrkaðir en ekki hæðir þar sem fólk tilbað Jehóva. Einnig er hugsanlegt að fórnarhæðir hafi verið endurreistar seint í stjórnartíð Asa og það hafi verið þær sem Jósafat, sonur hans, fjarlægði. — 1. Kon. 15:14; 2. Kron. 15:17.
-