-
Speki fyrir hjartað og heilsunaVaknið! – 2011 | október
-
-
„Hugarró er líkamanum líf.“ – ORÐSKVIÐIRNIR 14:30.
-
-
Speki fyrir hjartað og heilsunaVaknið! – 2011 | október
-
-
Varðandi muninn á rólegu hjarta og reiðigjörnu segir í tímaritinu Journal of the American College of Cardiology: „Nýlegar rannsóknir gefa til kynna að það sé samband milli reiði eða bræði og kransæðasjúkdóma.“ Í framhaldi af því stendur: „Til að fyrirbyggja og meðhöndla kransæðasjúkdóma . . . er jafnvel ekki nóg að beita hefðbundnum læknis- og lyfjameðferðum heldur einnig sálfræðimeðferð þar sem unnið er gegn reiði og heift.“ Í stuttu máli má segja að rólegt hjarta hlúi að góðri heilsu, rétt eins og Biblían segir.
-