-
Hverjir eru hinir sönnu kristniboðar?Varðturninn – 1988 | 1. mars
-
-
Í hverju er kristniboð fólgið?
Á frummálum Biblíunnar, hebresku og grísku, er kristniboði hið sama og boðberi góðra tíðinda eða fagnaðarerindis.a Þar er um að ræða gleðitíðindi um hjálpræði, réttláta stjórn og frið. Til dæmis segir Jesaja 52:7: „Hversu yndislegir eru á fjöllunum fætur fagnaðarboðans, sem friðinn kunngjörir, gleðitíðindin flytur, hjálpræðið boðar og segir við Síon: ‚Guð þinn er sestur að völdum!‘“
-
-
Hverjir eru hinir sönnu kristniboðar?Varðturninn – 1988 | 1. mars
-
-
a Hebreska orðið bissar, sem er í Jesaja 52:7 þýtt að ‚flytja gleðitíðindi,‘ var í grískri þýðingu Hebresku ritninganna þýtt með orðinu euaggelizomai sem merkir „að flytja fagnaðarerindi“ eða „að boða“ trúna. Í Jesaja 52:7 felur bissar í sér hugmyndina um „að boða allsherjarsigur Jahve yfir heiminum og konunglega stjórn hans“ og dögun nýrrar aldar, að því er segir í The New International Dictionary of New Testament Theology. — Sjá einnig neðanmálsathugasemd við Nahúm 1:15 í New World Translation of the Holy Scriptures — With References.
-