-
Daníelsbók — ósvikin spádómsbókVarðturninn – 1987 | 1. janúar
-
-
Daníel segir frá: „Ég sá í sýn minni á næturþeli, . . . Og fjögur stór dýr stigu upp af hafinu, hvert öðru ólíkt. Fyrsta dýrið líktist ljóni . . . Og sjá, þá kom annað dýr, hið annað í röðinni. Það var líkt bjarndýri. . . . Eftir þetta sá ég enn dýr, líkt pardusdýri, . . . Eftir þetta sá ég í nætursýnum fjórða dýrið. Það var hræðilegt, ógurlegt og yfirtaks öflugt. . . . Þessi stóru dýr, fjögur að tölu, merkja það, að fjórir konungar munu hefjast á jörðinni, en hinir heilögu Hins hæsta munu eignast ríkið, og þeir munu halda ríkinu ævinlega og um aldir alda.“ — Daníel 7:2-18.
-
-
Daníelsbók — ósvikin spádómsbókVarðturninn – 1987 | 1. janúar
-
-
Dýrin fjögur í 7. kafla Daníelsbókar tákna með sama hætti fjögur heimsveldi allt frá dögum Daníels og áfram, fram til þess tíma er Guðsríki yrði stofnsett. Daníel lifði fall babýlonska heimsveldisins (ljónsins) og upphaf arftaka þess, Medíu-Persíu (bjarnarins). Langtímaspádómur Daníels sagði fyrir að Medía-Persía myndi falla fyrir Grikklandi (pardusdýrinu) sem síðan yrði að víkja fyrir ‚fjórða dýrinu,‘ Rómaveldi og því sem spratt út af því, ensk-ameríska heimsveldinu.b
-