-
Uppgjör reikninga fyrir ávöxtun fjármuna KristsÖryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans
-
-
6 Takið af honum talentuna, og fáið þeim, sem hefur tíu talenturnar. Því að hverjum sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.‘“ — Matteus 25:13-30.
7. Hvað tákna talenturnar?
7 Hvað tákna talenturnar í þessari dæmisögu? Þær tákna mikil verðmæti, ekki þó peningaleg heldur andleg. Talenturnar tákna umboð til að gera menn að lærisveinum Krists. Þessu umboði fylgja þau miklu sérréttindi að vera sendiherrar konungsins Krists, vera fulltrúar Guðsríkis fyrir öllum þjóðum veraldar. — Efesusbréfið 6:19, 20; 2. Korintubréf 5:20.
8. (a) Út í hvaða myrkur hefur ‚lata‘ þjónshópnum verið varpað nú við ‚endalok veraldar‘? (b) Hvers vegna baðar mannheimurinn sig ekki í ljósi velþóknunar og blessunar Guðs?
8 Enginn vafi leikur á að nú er komið að hápunkti uppfyllingar þessa spádóms! Núverandi kynslóð lifir myrkustu tíma mannkynssögunnar. Utan hins sýnilega hluta skipulags Jehóva er niðamyrkur þangað sem hægt er að reka hinn ‚lata‘ og ‚ónýta‘ þjónshóp að boði húsbóndans. ‚Myrkrið‘ fyrir utan táknar hið myrkvaða ástand mannheimsins, einkum í trúarlegu sambandi. Mannheimurinn nýtur ekki ljóss velþóknunar og blessunar Guðs. Hann baðar sig ekki í ljósi þekkingarinnar á ríki Guðs. Heimurinn er á valdi ‚guðs þessarar aldar‘ sem „hefur blindað huga hinna vantrúuðu, til þess að þeir sjái ekki ljósið frá fagnaðarerindinu um dýrð Krists, hans, sem er ímynd Guðs.“ — 2. Korintubréf 4:4.
-
-
Uppgjör reikninga fyrir ávöxtun fjármuna KristsÖryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans
-
-
6 Takið af honum talentuna, og fáið þeim, sem hefur tíu talenturnar. Því að hverjum sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.‘“ — Matteus 25:13-30.
7. Hvað tákna talenturnar?
7 Hvað tákna talenturnar í þessari dæmisögu? Þær tákna mikil verðmæti, ekki þó peningaleg heldur andleg. Talenturnar tákna umboð til að gera menn að lærisveinum Krists. Þessu umboði fylgja þau miklu sérréttindi að vera sendiherrar konungsins Krists, vera fulltrúar Guðsríkis fyrir öllum þjóðum veraldar. — Efesusbréfið 6:19, 20; 2. Korintubréf 5:20.
8. (a) Út í hvaða myrkur hefur ‚lata‘ þjónshópnum verið varpað nú við ‚endalok veraldar‘? (b) Hvers vegna baðar mannheimurinn sig ekki í ljósi velþóknunar og blessunar Guðs?
8 Enginn vafi leikur á að nú er komið að hápunkti uppfyllingar þessa spádóms! Núverandi kynslóð lifir myrkustu tíma mannkynssögunnar. Utan hins sýnilega hluta skipulags Jehóva er niðamyrkur þangað sem hægt er að reka hinn ‚lata‘ og ‚ónýta‘ þjónshóp að boði húsbóndans. ‚Myrkrið‘ fyrir utan táknar hið myrkvaða ástand mannheimsins, einkum í trúarlegu sambandi. Mannheimurinn nýtur ekki ljóss velþóknunar og blessunar Guðs. Hann baðar sig ekki í ljósi þekkingarinnar á ríki Guðs. Heimurinn er á valdi ‚guðs þessarar aldar‘ sem „hefur blindað huga hinna vantrúuðu, til þess að þeir sjái ekki ljósið frá fagnaðarerindinu um dýrð Krists, hans, sem er ímynd Guðs.“ — 2. Korintubréf 4:4.
-