-
Hinir stoltu og hinir auðmjúkuMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Loks hvetur Jesús hlýlega: „Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.“
-
-
Hinir stoltu og hinir auðmjúkuMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Hið ljúfa ok Jesú er fólgið í hugheilli vígslu til Guðs, í þeim tilgangi að þjóna miskunnsömum og meðaumkunarsömum föður okkar á himnum. Og hin létta byrði, sem Jesús býður þeim er koma til hans, er sú að hlýða kröfum Guðs sem veita mönnum líf, það er að segja boðorðum hans sem skráð eru í Biblíunni. Og það er engin byrði að hlýða þeim. Matteus 11:16-30; Lúkas 1:15; 7:31-35; 1. Jóhannesarbréf 5:3.
-