-
Jesús opinberar „visku Guðs“Nálgastu Jehóva
-
-
1–3. Hvernig brugðust fyrrverandi nágrannar Jesú við kennslu hans og hverju gerðu þeir sér ekki grein fyrir?
ÁHEYRENDUR eru agndofa. Ungur maður stendur frammi fyrir þeim í samkunduhúsinu og kennir. Þeir þekkja hann vel – hann heitir Jesús. Hann er uppalinn í bænum og hefur unnið meðal þeirra um árabil sem smiður. Sumir þeirra búa kannski í húsum sem hann vann við að byggja eða rækta landið með plógum og oktrjám sem hann smíðaði.a En hvernig bregðast þeir við því sem smiðurinn fyrrverandi kennir?
-
-
Jesús opinberar „visku Guðs“Nálgastu Jehóva
-
-
a Smiðir á biblíutímanum smíðuðu hús, húsgögn og jarðyrkjuverkfæri. Jústínus píslarvottur, sem var uppi á annarri öld, skrifaði um Jesú: „Hann vann sem trésmiður meðal manna og smíðaði plóga og oktré.“
-