-
Hann talar enn þótt dáinn séVarðturninn – 2013 | 1. janúar
-
-
Abel fæddist fljótlega eftir að fyrstu hjónin voru sköpuð. Jesús talaði seinna um að Abel hefði verið uppi við „grundvöllun heims“. (Lúkas 11:50, 51) Jesús átti þar augljóslega við mannheiminn sem hefur von um að verða leystur undan synd. Þótt Abel væri fjórða mannveran á jörðinni virðist hann hafa verið sú fyrsta sem Guð sá að hægt væri að endurleysa.a Það er því augljóst að Abel óx úr grasi innan um einstaklinga sem voru Guði ekki trúir.
-
-
Hann talar enn þótt dáinn séVarðturninn – 2013 | 1. janúar
-
-
a Orðalagið „grundvöllun heims“ ber með sér hugmyndina um að sá sæði og gefur til kynna barneignir. Orðalagið vísar því til fyrsta barnsins sem fæddist á jörðinni. En nú var Kain fyrsti maðurinn sem fæddist á jörðinni. Af hverju nefndi Jesús þá Abel í sambandi við „grundvöllun heims“? Ákvarðanir Kains og breytni jafngiltu því að gera vísvitandi uppreisn gegn Jehóva Guði. Kain virðist ekki eiga möguleika á upprisu og endurlausn, frekar en foreldrar hans.
-