-
Lifum við á síðustu dögum?Vaknið! – 1995 | október
-
-
„Þá verða . . . ógnir.“ — Lúkas 21:11.
Ógnvekjandi atburðir á síðustu árum valda því að ótti er sennilega sterkasta tilfinningin í lífi fólks. Fólk óttast stríð, glæpi, mengun, sjúkdóma, verðbólgu og margt annað sem ógnar öryggi þess og jafnvel lífi.
-
-
Lifum við á síðustu dögum?Vaknið! – 1995 | október
-
-
„Drepsóttir . . . á ýmsum stöðum.“ — Lúkas 21:11.
Að sögn umræðuhóps sérfræðinga hefur barátta Bandaríkjastjórnar gegn alnæmi — sem kostar meira en 30 milljarða króna árlega — verið kölluð ömurlega misheppnuð. „Við erum að missa heila kynslóð vinnufærra manna vegna alnæmis,“ sagði dr. Donna Sweet sem hefur á bilinu 200 til 300 sjúklinga til meðferðar. Alnæmi er nú algengasta dánarorsök karlmanna á aldrinum 25 til 44 ára í Bandaríkjunum.
-