-
‚Þeir glöddust og voru fullir af heilögum anda‘Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
6, 7. (a) Hver var Sergíus Páll og hvers vegna reyndi Barjesús að gera hann afhuga fagnaðarboðskapnum? (b) Hvernig brást Sál við andstöðu Barjesú?
6 Falsguðadýrkun var í miklum blóma á Kýpur á fyrstu öld. Það sýndi sig vel þegar Barnabas og Sál komu til Pafos á vesturströnd eyjarinnar. Þar hittu þeir ‚Barjesú en hann var galdramaður og falsspámaður. Hann var hjá Sergíusi Páli landstjóra, skynsömum manni.‘f Á fyrstu öld var algengt að framámenn meðal Rómverja leituðu til galdramanna eða stjörnuspekinga þegar þeir þurftu að taka mikilvægar ákvarðanir og Sergíus Páll gerði það greinilega. En boðskapurinn um ríkið vakti forvitni hans og hann „var ákafur að heyra orð Guðs“. Það fór ekki vel í Barjesú sem var einnig þekktur undir starfsheiti sínu Elýmas en það merkir ‚galdramaður‘. – Post. 13:6–8.
-
-
‚Þeir glöddust og voru fullir af heilögum anda‘Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
f Kýpur var undir stjórn rómverska öldungaráðsins. Æðsti stjórnandi eyjarinnar var skattlandsstjóri sem var titlaður prókonsúll.
-