-
„Ég er hreinn af blóði allra“Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
12, 13. (a) Hvaða áhrif hafði upprisa Evtýkusar á söfnuðinn? (b) Hvaða von hughreystir þá sem hafa misst ástvini?
12 Páll og félagar hans fóru saman um Makedóníu en síðan skildi leiðir með þeim. Hópurinn virðist svo hafa hist aftur í Tróas.d Frásagan segir: ‚Við komum til þeirra í Tróas á fimmta degi.‘e (Post. 20:6) Það var þar sem Evtýkus var reistur upp eins og við lásum um í byrjun kaflans. Við getum rétt ímyndað okkur hvernig bræðrum og systrum hefur liðið þegar Evtýkus var reistur upp frá dauðum. Í frásögunni segir: „Það var þeim mikil huggun.“ – Post. 20:12.
-
-
„Ég er hreinn af blóði allra“Vitnum ítarlega um ríki Guðs
-
-
d Lúkas talar í fyrstu persónu í Postulasögunni 20:5, 6 sem bendir til þess að hann hafi slegist í för með Páli í Filippí en hann hafði líklega orðið eftir þar einhvern tíma áður. – Post. 16:10–17, 40.
e Ferðin frá Filippí til Tróas tók fimm daga. Hugsanlegt er að vindar hafi verið óhagstæðir því að Páll og félagar höfðu áður siglt sömu leið á aðeins tveim dögum. – Post. 16:11.
-