-
Hvað hjálpar þér að halda áfram að kynna þér Biblíuna?Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
4. Láttu biblíunámið hafa forgang
Stundum erum við svo upptekin að við virðumst ekki hafa tíma til að rannsaka Biblíuna. Hvað getur þá hjálpað? Lesið Filippíbréfið 1:10 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:
Hvað finnst þér vera mikilvægt?
Hvernig geturðu látið biblíunám þitt hafa forgang?
Ef þú setur sandinn í fötuna og reynir síðan að bæta steinunum við komast þeir ekki allir fyrir.
Ef þú setur steinana fyrst í fötuna er pláss fyrir mestallan sandinn. Eins er ef þú lætur ‚það sem er mikilvægt‘ hafa forgang í lífinu. Þá geturðu sinnt því en hefur líka tíma fyrir ýmislegt annað.
Að rannsaka Biblíuna fullnægir andlegri þörf okkar – þörfinni á að þekkja og tilbiðja Guð. Lesið Matteus 5:3 og ræðið síðan eftirfarandi spurningu:
Hvernig er það okkur til góðs að láta biblíunám hafa forgang?
-
-
Gleddu Jehóva með vali þínu á afþreyinguVon um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
4. Notaðu tímann skynsamlega
Spilið MYNDBANDIÐ og ræðið síðan eftirfarandi spurningu:
Hvað varð vandamál hjá bróðurnum í myndbandinu þó að hann hafi ekki verið að horfa á neitt slæmt?
Lesið Filippíbréfið 1:10 og ræðið síðan eftirfarandi spurningu:
Hvernig getur þetta vers hjálpað okkur að ákveða hve mikinn tíma við notum í afþreyingu?
-