-
Verum eftirgefanleg í þeim mæli sem við áVarðturninn – 2008 | 15. mars
-
-
2 „Ljúflyndi [„eftirgefanleiki,“ Kingdom Interlinear] yðar verði kunnugt öllum mönnum,“ hvetur Páll postuli.a (Fil. 4:5) Jesús Kristur er Drottinn og höfuð kristna safnaðarins. (Ef. 5:23) Af þessu má sjá að það er mikilvægt að vera eftirgefanleg í samskiptum okkar við aðra menn og vera undirgefin Kristi og lúta leiðsögn hans.
-
-
Verum eftirgefanleg í þeim mæli sem við áVarðturninn – 2008 | 15. mars
-
-
a Páll postuli notar hér orð sem er erfitt að þýða með einu orði. Í heimildarriti segir: „Það felur í sér að vera fús til að gefa eftir rétt sinn og vera tillitssamur og mildur við aðra.“ Orðið merkir því að vera eftirgefanlegur og sanngjarn, krefjast ekki réttar síns og heimta ekki að bókstaf lögmálsins sé framfylgt.
-