-
Síðustu dagar — hver eru teiknin?Vaknið! – 1988 | júlí
-
-
Stríð, hungursneyð og drepsótt
Nokkur af meginatriðum þessara spádóma birtast í hnotskurn í hinni frægu sýn Opinberunarbókarinnar 6:1-8 um riddarana:
-
-
Síðustu dagar — hver eru teiknin?Vaknið! – 1988 | júlí
-
-
„Bleikur hestur, og sá er á honum sat, hann hét Dauði og Hel var í för með honum. Þeim var gefið vald yfir fjórða hluta jarðarinnar, til þess að deyða með sverði, með hungri og drepsótt og láta menn farast fyrir villidýrum jarðarinnar.“ Hérna sópar ótímabær dauði, annaðhvort vegna styrjalda, hungurs, drepsótta eða villidýra, fórnarlömbum sínum í gröfina, Helju. Hafa ekki tugir milljóna manna látið lífið langt fyrir aldur fram á okkar dögum?
-