-
Spurningar frá lesendumVarðturninn – 2015 | 15. maí
-
-
En við hvern er þá átt þegar talað er um „Góg og Magóg“ í Opinberunarbókinni 20:8? Þeir sem rísa upp gegn Jehóva í lokaprófrauninni eftir að þúsund árin eru liðin sýna sams konar morðhug og ,Góg í Magóg‘, það er að segja þjóðirnar sem ráðast á þjóna Guðs undir lok þrengingarinnar miklu. Og það fer nákvæmlega eins fyrir báðum hópunum – þeirra bíður eilífur dauði. (Opinb. 19:20, 21; 20:9) Það virðist því vera viðeigandi að allir uppreisnarmennirnir, sem koma fram við lok þúsund áranna, séu kallaðir „Góg og Magóg“.
-