-
3. Mósebók 8:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Móse tók það síðan aftur úr höndum þeirra og brenndi það á altarinu ofan á brennifórninni. Þetta var vígslufórn sem ljúfur* ilmur var af. Það var eldfórn handa Jehóva.
-
-
4. Mósebók 6:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Þetta eru lögin um nasírea: Þegar hann lýkur nasíreatímanum+ á að fara með hann að inngangi samfundatjaldsins.
-
-
4. Mósebók 6:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Presturinn skal taka soðinn+ bóg af hrútnum, eitt ósýrt kringlótt brauð úr körfunni og eitt ósýrt flatbrauð og leggja í hendur nasíreans eftir að hann er búinn að raka af sér nasíreatáknið.
-