-
4. Mósebók 6:23–27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 „Segðu við Aron og syni hans: ‚Þannig skuluð þið blessa+ Ísraelsmenn. Segið við þá:
24 „Jehóva blessi þig+ og verndi.
25 Jehóva láti andlit sitt lýsa á þig+ og sýni þér velvild.
26 Jehóva snúi andliti sínu að þér og veiti þér frið.“‘+
27 Og þeir skulu nefna nafn mitt yfir Ísraelsmönnum+ svo að ég blessi þá.“+
-