21 Þið megið ekki borða sjálfdautt dýr.+ Þið megið gefa það útlendingum sem búa í borgum ykkar og þeir mega borða það, og það má selja það útlendingi. En þið eruð heilög þjóð í augum Jehóva Guðs ykkar.
Þú mátt ekki sjóða kiðling í mjólk móður sinnar.+