1. Mósebók 48:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Báðir synir þínir, sem þú eignaðist í Egyptalandi áður en ég kom hingað til þín, eru nú mínir.+ Efraím og Manasse skulu vera mínir synir rétt eins og Rúben og Símeon.+
5 Báðir synir þínir, sem þú eignaðist í Egyptalandi áður en ég kom hingað til þín, eru nú mínir.+ Efraím og Manasse skulu vera mínir synir rétt eins og Rúben og Símeon.+