9 En ef einhver deyr óvænt við hlið hans+ og hann óhreinkar hárið sem táknar að hann sé helgaður Guði* á hann að raka höfuðið+ daginn sem staðfest er að hann sé hreinn. Hann á að raka það á sjöunda degi.
6 Nú voru nokkrir menn óhreinir vegna þess að þeir höfðu snert lík+ og gátu því ekki undirbúið páskafórnina þann dag. Þeir fóru til Móse og Arons þennan sama dag+
19 Þið skuluð tjalda í sjö daga fyrir utan búðirnar. Allir sem hafa drepið einhvern* og allir sem hafa snert fallna manneskju+ eiga að hreinsa sig+ á þriðja degi og sjöunda degi, bæði þið sjálfir og fangar ykkar.