2. Mósebók 23:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Ég sendi vanmáttarkennd* á undan þér+ og hún rekur Hevíta, Kanverja og Hetíta á flótta.+ Jósúabók 3:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Síðan sagði hann: „Af þessu skuluð þið sjá að lifandi Guð er á meðal ykkar+ og að hann mun vissulega hrekja burt undan ykkur Kanverja, Hetíta, Hevíta, Peresíta, Gírgasíta, Amoríta og Jebúsíta:+
10 Síðan sagði hann: „Af þessu skuluð þið sjá að lifandi Guð er á meðal ykkar+ og að hann mun vissulega hrekja burt undan ykkur Kanverja, Hetíta, Hevíta, Peresíta, Gírgasíta, Amoríta og Jebúsíta:+