26 Ég legg í dag fyrir ykkur blessun og bölvun:+ 27 blessunina ef þið hlýðið boðorðum Jehóva Guðs ykkar sem ég flyt ykkur í dag+ 28 og bölvunina ef þið hlýðið ekki boðorðum Jehóva Guðs ykkar+ heldur farið út af veginum sem ég segi ykkur í dag að ganga og fylgið guðum sem þið þekktuð ekki áður.