11 Þá sögðu öldungarnir og allt fólkið í borgarhliðinu: „Við erum vottar þess! Megi Jehóva gera eiginkonu þína* eins og Rakel og Leu sem urðu báðar ættmæður Ísraelsþjóðarinnar.+ Við óskum þér alls hins besta í Efrata+ og vonum að þú getir þér gott orð* í Betlehem.+
6 Ef faðir þinn saknar mín skaltu segja: ‚Davíð bað mig um leyfi til að fá að skreppa til Betlehem,+ heimaborgar sinnar, til að færa hina árlegu sláturfórn með allri ættinni.‘+