2. Mósebók 34:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þið eigið að rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra og höggva niður helgistólpa* þeirra.+ 2. Konungabók 10:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þeir fóru með helgisúlurnar+ út úr musteri Baals og brenndu þær.+ 2. Konungabók 10:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Þannig útrýmdi Jehú Baal úr Ísrael. 2. Konungabók 13:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 (Þeir létu samt ekki af þeirri synd sem ætt Jeróbóams hafði drýgt, þeirri sem hann hafði fengið Ísrael til að drýgja.+ Þeir héldu áfram að syndga á sama hátt og auk þess fékk helgistólpinn*+ að standa í Samaríu.)
13 Þið eigið að rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra og höggva niður helgistólpa* þeirra.+
6 (Þeir létu samt ekki af þeirri synd sem ætt Jeróbóams hafði drýgt, þeirri sem hann hafði fengið Ísrael til að drýgja.+ Þeir héldu áfram að syndga á sama hátt og auk þess fékk helgistólpinn*+ að standa í Samaríu.)