5 Í staðinn skuluð þið gera þetta: Rífið niður ölturu þeirra, brjótið helgisúlur þeirra,+ höggvið niður helgistólpa*+ þeirra og brennið skurðgoð þeirra.+
15 Jehóva mun slá Ísrael svo að hann svigni eins og reyr í vatni. Hann mun uppræta Ísraelsmenn úr þessu góða landi sem hann gaf forfeðrum þeirra+ og dreifa þeim handan við Fljótið*+ af því að þeir misbuðu Jehóva með helgistólpunum*+ sem þeir gerðu.