-
1. Konungabók 15:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Hann svipti jafnvel Maöku+ ömmu sína konungsmóðurtign sinni því að hún hafði gert ógeðfellt skurðgoð til að nota við tilbeiðslu helgistólpans.* Asa hjó skurðgoðið niður+ og brenndi það í Kedrondal.+ 14 En fórnarhæðirnar fengu að standa.+ Engu að síður var hjarta Asa heilt gagnvart Jehóva alla ævi hans.
-