27 Ahasía fetaði í fótspor ættar Akabs+ og gerði það sem var illt í augum Jehóva eins og ætt Akabs en hann hafði gifst inn í ætt hans.+28 Hann fór með Jóram Akabssyni í stríð gegn Hasael Sýrlandskonungi við Ramót í Gíleað.+ En Sýrlendingar særðu Jóram.+