Sálmur 26:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva, ég elska húsið þar sem þú býrð,+staðinn þar sem dýrð þín er.+ Sálmur 27:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+ Sálmur 43:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Sendu ljós þitt og sannleika.+ Þau skulu vísa mér veginn,+leiða mig til þíns heilaga fjalls og þinnar stórfenglegu tjaldbúðar.+ 4 Þá geng ég að altari Guðs,+til Guðs sem er mín mesta gleði,og lofa þig með hörpuleik,+ ó Guð, þú Guð minn.
4 Um eitt hef ég beðið Jehóva,og það þrái ég: að ég fái að búa í húsi Jehóva alla ævidaga mína+til að horfa á yndisleik Jehóvaog dást að* musteri* hans.+
3 Sendu ljós þitt og sannleika.+ Þau skulu vísa mér veginn,+leiða mig til þíns heilaga fjalls og þinnar stórfenglegu tjaldbúðar.+ 4 Þá geng ég að altari Guðs,+til Guðs sem er mín mesta gleði,og lofa þig með hörpuleik,+ ó Guð, þú Guð minn.