Jesaja 31:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Illa fer fyrir þeim sem fara til Egyptalands að leita hjálpar,+sem reiða sig á hesta,+sem treysta á hervagna þar sem þeir eru margirog á stríðshesta* þar sem þeir eru sterkir,en horfa ekki til Hins heilaga Ísraelsog leita ekki til Jehóva. Hósea 1:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 En ég mun miskunna Júdamönnum+ og ég, Jehóva Guð þeirra, bjarga þeim.+ Ég bjarga þeim ekki með boga, sverði, bardaga, hestum né riddurum.“+
31 Illa fer fyrir þeim sem fara til Egyptalands að leita hjálpar,+sem reiða sig á hesta,+sem treysta á hervagna þar sem þeir eru margirog á stríðshesta* þar sem þeir eru sterkir,en horfa ekki til Hins heilaga Ísraelsog leita ekki til Jehóva.
7 En ég mun miskunna Júdamönnum+ og ég, Jehóva Guð þeirra, bjarga þeim.+ Ég bjarga þeim ekki með boga, sverði, bardaga, hestum né riddurum.“+