-
2. Konungabók 6:21, 22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Þegar Ísraelskonungur sá þá spurði hann Elísa: „Á ég að drepa þá, faðir minn? Á ég að drepa þá?“ 22 En hann svaraði: „Þú skalt ekki drepa þá. Ertu vanur að drepa þá sem þú tekur til fanga með sverði þínu og boga? Gefðu þeim brauð og vatn svo að þeir geti borðað og drukkið.+ Síðan geta þeir snúið aftur til herra síns.“
-