-
Jesaja 65:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Ég breiddi út faðminn allan liðlangan daginn móti þrjóskri þjóð,+
fólki sem gengur á rangri braut+
og fylgir sínum eigin hugmyndum,+
-
Jeremía 7:26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 En fólkið vildi ekki hlusta á mig og gaf mér engan gaum.+ Það var þrjóskt og hegðaði sér verr en forfeður þess!
-
-
Esekíel 20:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 En þeir gerðu uppreisn gegn mér og vildu ekki hlusta á mig. Þeir köstuðu ekki frá sér viðurstyggðunum sem voru fyrir augum þeirra og sneru ekki baki við viðbjóðslegum skurðgoðum Egyptalands.+ Þá ákvað ég að úthella reiði minni yfir þá og gefa heift minni lausan tauminn gegn þeim í Egyptalandi.
-
-
-