-
Jeremía 39:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Nebúsaradan varðforingi, Nebúsasban yfirhirðstjóri,* Nergalsareser rabmag* og allir forystumenn Babýlonarkonungs sendu þá menn 14 til að sækja Jeremía í Varðgarðinn.+ Þeir fóru með hann til Gedalja,+ sonar Ahíkams+ Safanssonar,+ sem átti að fara með hann heim til sín. Jeremía bjó síðan meðal fólksins.
-