Jeremía 14:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Jehóva sagði þá við mig: „Spámennirnir fara með lygar í mínu nafni.+ Ég hef hvorki sent þá, gefið þeim fyrirmæli né talað til þeirra.+ Það sem þeir boða ykkur eru uppspunnar sýnir, gagnslausar spásagnir og blekkingar þeirra eigin hjartna.+ Jeremía 27:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hlustið ekki á orð spámannanna sem segja við ykkur: ‚Þið munuð ekki þjóna konungi Babýlonar,‘+ því að þeir boða ykkur lygar.+
14 Jehóva sagði þá við mig: „Spámennirnir fara með lygar í mínu nafni.+ Ég hef hvorki sent þá, gefið þeim fyrirmæli né talað til þeirra.+ Það sem þeir boða ykkur eru uppspunnar sýnir, gagnslausar spásagnir og blekkingar þeirra eigin hjartna.+
14 Hlustið ekki á orð spámannanna sem segja við ykkur: ‚Þið munuð ekki þjóna konungi Babýlonar,‘+ því að þeir boða ykkur lygar.+