-
Esekíel 16:36, 37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
36 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Þú hefur gefið losta þínum lausan tauminn og afhjúpað nekt þína meðan þú stundaðir vændi með ástmönnum þínum og öllum þínum andstyggilegu og viðbjóðslegu skurðgoðum*+ sem þú færðir jafnvel blóð barna þinna að fórn.+ 37 Þess vegna safna ég saman öllum ástmönnum þínum sem þú hefur veitt unað, bæði þeim sem þú elskaðir og þeim sem þú hataðir. Ég safna þeim saman á móti þér úr öllum áttum og afhjúpa nekt þína fyrir þeim. Þeir munu sjá þig allsnakta.+
-