Jeremía 31:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 því að Jehóva segir: „Kallið með gleði til Jakobs. Hrópið af fögnuði því að þið eruð fremstir meðal þjóðanna.+ Berið út boðskapinn, lofið Guð og segið: ‚Jehóva, frelsaðu fólk þitt, þá sem eftir eru af Ísrael.‘+ Sakaría 10:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Ég geri Júdamenn öflugaog bjarga ætt Jósefs.+ Ég mun leiða þá heim á nýþví að ég sýni þeim miskunn.+ Þeir verða eins og ég hafi aldrei hafnað þeim+því að ég er Jehóva Guð þeirra og ég bænheyri þá.
7 því að Jehóva segir: „Kallið með gleði til Jakobs. Hrópið af fögnuði því að þið eruð fremstir meðal þjóðanna.+ Berið út boðskapinn, lofið Guð og segið: ‚Jehóva, frelsaðu fólk þitt, þá sem eftir eru af Ísrael.‘+
6 Ég geri Júdamenn öflugaog bjarga ætt Jósefs.+ Ég mun leiða þá heim á nýþví að ég sýni þeim miskunn.+ Þeir verða eins og ég hafi aldrei hafnað þeim+því að ég er Jehóva Guð þeirra og ég bænheyri þá.