2 Þeir Serúbabel+ Sealtíelsson og Jesúa+ Jósadaksson hófust þá aftur handa við að endurreisa hús Guðs+ í Jerúsalem og spámenn Guðs voru með þeim og studdu þá.+
14 Þannig hvatti Jehóva+ Serúbabel Sealtíelsson, landstjórann í Júda,+ til dáða og sömuleiðis Jósúa+ Jósadaksson æðstaprest og allt fólkið. Allir komu og hófust handa við að byggja hús Jehóva hersveitanna, Guðs síns.+