Efnisyfirlit
15. júní 2008
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
4.-10. ágúst
BLS. 7
SÖNGVAR: 139, 146
11.-17. ágúst
Eiginleikar sem við verðum að leggja stund á
BLS. 11
SÖNGVAR: 42, 54
18.-24. ágúst
BLS. 18
SÖNGVAR: 47, 2
25.-31. ágúst
Varðveittu þinn „fyrri kærleik“
BLS. 22
SÖNGVAR: 201, 132
Yfirlit yfir námsefni
Námsgreinar 1 og 2 BLS. 7-15
Við getum verið viss um að Guð elskar okkur. Ein vísbending um það er sú að hann nefnir fernt sem kristnir menn verða að flýja. Hvað verðum við að flýja og hvernig getum við gert það? Í Biblíunni er líka bent á sjö eiginleika sem við verðum að leggja stund á. Hvaða eiginleikar eru það og hvernig getum við ástundað þá?
Námsgrein 3 BLS. 18-22
Sjálfstæðisandi er útbreiddur í heiminum. Hvernig getum við tileinkað okkur rétta afstöðu til yfirvalds, einkum yfirvalds Jehóva? Fjallað er um það í þessari grein og eins hvernig hægt sé að vara sig á sjálfstæðisandanum sem Satan ýtir undir.
Námsgrein 4 BLS. 22-26
Í þessari námsgrein erum við hvött til að rifja upp af hverju við tókum við sannleikanum og hvað vakti kærleikann til Jehóva. Í greininni er bent á hvernig við getum endurvakið fyrri kærleika okkar til Jehóva og sannleikans ef hann hefur dvínað með árunum.