Efnisyfirlit
15. Mars 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
2.-8. maí
Hljótum anda Guðs, ekki anda heimsins
BLS. 8
SÖNGVAR: 60, 71
9.-15. maí
Treystu á Jehóva er endirinn nálgast
BLS. 12
SÖNGVAR: 125, 48
16.-22. maí
BLS. 24
SÖNGVAR: 54, 135
23.-29. maí
Haltu vöku þinni eins og Jeremía
BLS. 28
SÖNGVAR: 65, 43
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 BLS. 8-12
Andi heimsins stjórnar hegðun og hugarfari fólks allt í kringum okkur. Hvernig er hægt að skera sig úr fjöldanum? Í þessari grein er bent á hvernig andi heimsins gæti haft áhrif á okkur. Einnig kemur fram hvað megi læra af Jesú um það að fá anda Guðs.
NÁMSGREIN 2 BLS. 12-16
Hvað merkir það að treysta á Jehóva? Í þessari grein er sýnt fram á að það sé annað og meira en að trúa bara fyrirheitum hans um nýjan heim. Það felur í sér að viðurkenna heilshugar leiðbeiningar hans og meginreglur en hafna stefnu heimsins.
NÁMSGREINAR 3 OG 4 BLS. 24-32
Í þessum greinum er því lýst hvernig Nói og fjölskylda hans, Móse og Jeremía voru alltaf reiðubúin að gera verkefnum sínum skil og munu fá að sjá fyrirheit Guðs rætast. Kynntu þér hvaða lærdóm hægt sé að draga af þeim og viðhorfum þeirra.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Blekkjum ekki sjálf okkur með röngu hugarfari
17 Þú hefur ástæðu til að fagna
20 Yfirgefum aldrei trúsystkini okkar