Efnisyfirlit
15. Nóvember 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS
26. desember–1. janúar
„Reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit“
BLS. 6
SÖNGVAR: 133, 23
2.-8. janúar
Látum andann leiða okkur til að hljóta líf og frið
BLS. 10
SÖNGVAR: 83, 120
9.-15. janúar
„Gestir og útlendingar“ í illum heimi
BLS. 16
SÖNGVAR: 40, 85
16.-22. janúar
Hjálpum karlmönnum að taka andlegum framförum
BLS. 24
SÖNGVAR: 123, 95
23.-29. janúar
Hjálpaðu bræðrum að sækjast eftir ábyrgðarstörfum
BLS. 28
SÖNGVAR: 45, 10
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 BLS. 6-10
Nýtirðu þér það vel að geta leitað til Guðs í bæn? Kynntu þér hvernig bænin getur auðveldað þér að takast á við erfiðleika, taka mikilvægar ákvarðanir eða berjast gegn freistingum.
NÁMSGREIN 2 BLS. 10-14
Páll postuli sagði kristnum mönnum í Róm hverju þeir ættu að beina huganum að til að hljóta líf og frið. Kynntu þér hvernig leiðbeiningar hans geta orðið þér til góðs.
NÁMSGREIN 3 BLS. 16-20
Eins og fram kemur í þessari grein voru trúfastir þjónar Guðs til forna eins og „gestir og útlendingar“ í heiminum. Hið sama er að segja um fylgjendur Jesú á fyrstu öld. En hvað um sannkristna menn nú á dögum? Kynntu þér hvað það þýðir að vera eins og gestur og útlendingur í þessum illa heimi.
NÁMSGREINAR 4, 5 BLS. 24-32
Það er þörf fyrir fleiri karlmenn til að fara með forystuna í söfnuðunum. Jesús hjálpaði mörgum að taka við fagnaðarerindinu og verða hæfir til að gegna ábyrgðarstörfum. Með því að kynna okkur aðferðir hans lærum við hvernig hægt sé að leiðbeina körlum sem við hittum í boðunarstarfinu og hjálpa skírðum bræðrum að taka að sér ábyrgðarstörf í söfnuði Jehóva.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Jehú berst í þágu sannrar tilbeiðslu
15 „Ég er fötluð núna en ekki að eilífu“
22 Hefurðu ánægju af „að mega taka þátt í samskotunum“?